Kosningapróf

Taktu kosningarpróf Kjóstu rétt til þess að sjá hvaða flokkur passar best við þínar skoðanir.

Allir landsmenn ættu að hafa aðgang að grunnheilbrigðisþjónustu í sinni heimabyggð.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Leita á nýrrar staðsetningar fyrir nýtt sjúkrahús á höfuðborgarsvæðinu.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Leyfa ætti aukinn arðsemisdrifinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Auka þarf framlög til samgöngumála.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Ísland á í samvinnu við alþjóðastofnanir að taka við fleiri flóttamönnum sem flýja stríð og ógnir.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Lengja ætti fæðingarorlof í 12 mánuði.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

LÍN ætti að veita háskólanemum námsstyrki að hluta til eða öllu leiti.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Afnema verður tekjutengingu bóta öryrkja og aldraðra.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Hækka þarf örorkubætur svo þær samsvari lægstu launum hverju sinni.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Hækka þarf ellilífeyrisbætur svo þær samsvari lægstu launum hverju sinni.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá ætti að samþykkja óbreyttar.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Á kjörtímabilinu ætti að ljúka heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Efna á til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hefja eigi að nýju aðildarviðræður við ESB.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Auka á framlög Íslands til þróunarmála.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

NATO/Bandaríkjaher á að byggja upp aðstöðu fyrir hersveitir á Keflavíkurflugvelli á ný.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Flytja á fleiri opinberar stofnanir út á land.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Alþingismenn eiga að standa vörð um stöðu Þjóðkirkjunnar í íslensku samfélagi.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Þyngja ætti refsingar í kynferðis- og heimilisofbeldismálum.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Mikilvægt er að hið opinbera leysi vanda sauðfjárbænda vegna búvörusamninga með fjárframlögum.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Fjármagna ætti uppbyggingu vegakerfisins í nágrenni höfuðborgarsvæðisins með vegtollum sbr. núverandi tillögur samgönguráðherra.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Hið opinbera á að tryggja fjölbreytta möguleika til menntunar um allt land.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Taka ætti upp skólagjöld í opinberum háskólum.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Afglæpavæða ætti kannabis á kjörtímabilinu.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Stjórnvöld eiga að láta markaðinn um að leysa húsnæðisvandann.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Leggja þarf áherslu á innviðafjárfestingar áður en hafist er niðurgreiðsla skulda ríkissjóðs.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Ríkið á að selja hlut sinn í bönkunum að einhverju eða öllu leiti á næsta kjörtímabili.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Lækka þarf tryggingagjald fyrirtækja.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Hækka þarf hátekjuskatta.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Skoða þarf hvort hægt sé að afnema verðtryggingu á nýjum lánum strax.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Gjaldmiðlinum á að halda óbreyttum.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Það er mikilvægt að neytendur fái að kaupa innflutt, fersk matvæli.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Íslenskir neytendur ættu að fá að kaupa áfengi í matvöruverslunum.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Hækka þarf skatta í ferðamannaiðnaðinum.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Mikilvægt er að ríkið beiti sér fyrir bættri aðstöðu á ferðamannastöðum í sinni eigu.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Hækka þarf veiðigjöld á kjörtímabilinu.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Ríkið á að selja hlut sinn í orkufyrirtækjum

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála

Hagsmunir náttúrunnar eiga að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir við ákvarðanatöku stjórnvalda í atvinnuuppbyggingu.

Mjög ósammálaHlutlausMjög sammála