Verkefnið
Kjósturétt.is er óháður upplýsingavefur í aðdraganda kosninga sem fór fyrst í loftið fyrir alþingiskosningarnar árið 2013. Í gegnum þrennar kosningar hefur vefurinn því verið þjóðinni innan handar. Allar upplýsingarnar á vefnum eru fengnar frá stjórnmálaflokkunum sjálfum og eru þær settar fram óbreyttar. Verkefnið er unnið í góðgerðarstarfi af Íslendingum og er öll vinnan aðgengileg á Github. Við vonum að vefurinn hjálpi þér, kæri kjósandi, og skili þér með gott veganesti á kjörstaði.
Stofnendur verkefnisins
Að verkefninu hafa einnig komið

Axel Máni

Eirikur Heiðar Nilsson

Kristjan Broder Lund

Hlöðver Thor Árnason

Borgar Þorsteinsson
Hafa samband
Hægt er að hafa samband við Kjóstu rétt í gegnum tölvupóst á netfangið [email protected]